fbpx

Sporður

Lauflétt ponsjó eins og bára við strönd. Fiskar leika sér í öldunum.

kr.700,00

Bækur

Lopi 39

Hönnuður

Védís Jónsdóttir

Lýsing

Ponsjóið er prjónað í hring. Umferð byrjar í vinstri hlið.

STÆRÐIR S M L XL
Vídd að neðan 204 213 224 233 cm
Lengd að hálsmáli í hlið 48 49 50 50 cm
Gulbleikt ponsjó S M L XL
Plötulopi – 100 gr plötur
2028 himinroði 2 3 3 3
0001 hvítur 1 1 1 1
 
Blágrænt ponsjó S M L XL
Plötulopi – 100 gr plötur
2025 blágrænn 2 3 3 3
1026 fölgrár 1 1 1 1
Share on facebook
Share