6 $
Bolur er prjónaður fram og til baka en ermar eru prjónaðar í hring að handvegi. Við handveg er bolur og ermar sameinuð á einn prjón og axlastykki prjónað fram og til baka.