6 $
Peysan er prjónuð þversum. Vinstri ermi er prjónuð fyrst, síðan bolur og að lokum hægri ermi. Ermar eru prjónaðar í hring.