Skoða körfu “Einblöðungur 92-05” hefur verið bætt í vörukörfuna þína.
Eyrnastór
Mig langaði að sjá hvernig hettulag kæmi út í húfu. Bíómyndin Fargo var ofarlega í huga. Húfan er hlý yfir enni og eyru og hentar vel fyrir allar árstíðir og ekki síst mismunandi skapgerðir. Einnig er hægt að flétta bönd niður frá eyrunum til að hnýta undir kverk eða til að fá meiri sveiflu í eyrun.