700kr.
Peysan er prjónuð fram og til baka frá hálsmáli og niður. Að loknu axlastykki eru lykkjur geymdar fyrir ermar sem eru síðan prjónaðar í hring frá handvegi og niður.