500kr.
Sjalið er prjónað fram og til baka. Umferðir frá röngu eru alltaf prjónaðar brugðnar, og eru ekki sýndar á teikningunni, fyrir utan 3 kantlykkjur sem eru prjónaðar með garðaprjóni (sl frá réttu og röngu).