Lýsing
Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af bol og ermum sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring. Umf byrjar í vinstri hlið á bol, síðan í fyrstu umf axlastykkis á samskeytum bols og ermar vinstra megin á baki og að lokum þar sem listi er í vinstri hlið að framan. Klippt er fyrir lista.