6 $
Peysan er prjónuð í tveimur helmingum í hring. Umferð á bol og axlastykkjum byrjar og endar á brugðinni lykkju. Við handveg eru lykkjur af hálfum bol og einni ermi sameinaðar á einn prjón og hálft axlastykki prjónað í hring.