700kr.
Jakkinn er prjónaður úr tvöföldum Álafosslopa, einum þræði úr hvorum lit. Ermar eru prjónaðar í hring en bolur fram og til baka. Lykkjur af ermum og bol eru sameinaðar við handveg og axlarstykki og kragi eru prjónuð fram og til baka.