Lýsing
Peysan er prjónuð úr einföldum Plötulopa í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman eftir á. Fyrsta og síðasta L í öllum umferðum er prjónuð slétt. Einnig er hægt að prjóna hana úr Léttlopa með sömu prjónastærð en mjög mikilvægt er að kanna prjónfestu og skipta um prjónastærð ef þarf.