700kr.
Peysan er prjónuð úr Álafosslopa og tvöföldum Léttlopa í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring.