700kr.
Peysan er prjónuð frá hálsi og niður. Axlastykkið er prjónað með garðarprjóni fram og til baka. Bolur og ermar eru prjónuð í hring frá handvegi og niður.