500kr.
Heklað er með tvöföldum Jöklalopa (gamli Bulkylopi) á heklunál nr 12. Heklað er með hverjum lit þar til hann klárast. Auðvelt er að stækka eða minnka körfuna með því að bæta við umferðum í útaukningu.