fbpx

Sexblaðarós

Munstrið er leikur með áttablaðarós sem ég hef gaman af eins og í peysunni Afmæli. Hugmyndin kom þegar ég sá terazzo gólfflísar með smárum og lét hugan reika um fallandi lauf, vínvið og haust. Litasamsetningarnar gefa munstrinu skemmtilega ólíkar myndir.

kr.700,00

Flokkar

Bækur

Lopi 38

Hönnuður

Védís Jónsdóttir

Lýsing

Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring. Umferðin byrjar í vinstri hlið á bol en á samskeytum bols og ermar vinstra megin á baki.

STÆRÐIR S M L XL XXL
Yfirvídd 91 98 103 110 117 cm
Lengd á bol að handvegi 40 42 44 46 48 cm
Ermalengd að handvegi dömu 45 46 47 48 49 cm
Ermalengd að handvegi herra 49 50 51 52 53 cm
Brúngræn peysa S M L XL XXL
Plötulopi – 100 gr plötur
1032 dökkmórauður 3 3 3 3 4
1420 brúnmosagrænn 3 3 3 3 4
1038 ljósmóleitur 1 1 1 1 2
0003 l.ljósmórauður 1 1 1 1 2
 
Blá peysa S M L XL XXL
Plötulopi – 100 g plötur
1431 blár 2 3 3 3 3
1422 blágrænn 2 3 3 3 3
1421 skógargrænn 1 1 1 1 1
1038 ljósmóleitur 1 1 1 1 2
1026 fölgrár 1 1 1 1 2
1426 ryðrauður 1 1 1 1 1
1427 dökkrauður 1 1 1 1 1
1428 fjóluvínrauður 1 1 1 1 1
Share on facebook
Share