6 $
Peysan er prjónuð úr einum þræði af Plötulopa og einum þræði af Einbandi saman eða Léttlopa. Bolur og ermar eru prjónuð í hring.