Lýsing
Peysan er prjónuð í stykkjum fram og til baka úr tvöföldum Léttlopa með perluprjóni. Við handveg eru lykkjur af ermum, framstykkjum og bakstykki sameinað á einn prjón og axlastykki prjónað fram og til baka. Umferð byrjar og endar við miðju að framan.