6 $
Fitjað er upp með tvöföldum Plötulopa en síðan prjónað áfram með honum einföldum. Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring.