fbpx

Spírall

Hinn heillandi spírall, fallegt form kuðungsins, tengi ég saman og læt steypast eins og öldu og mynda keðju. Eða er þetta Miklihvellur þegar alheimurinn myndaðist í hitasprengju og varð að stjörnuþokum úr skínandi milljörðum stjarna?

kr.700

Flokkar

Bækur

Lopi 38

Hönnuður

Védís Jónsdóttir

Lýsing

Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring.

STÆRÐIR XS S M L XL XXL
Yfirvídd 92 98 104 111 117 123 cm
Lengd á bol að handvegi 41 42 43 44 45 46 cm
Ermalengd að handvegi dömu 45 46 47 48 49 50 cm
Ermalengd að handvegi herra 49 50 51 52 53 54 cm
Svört peysa XS S M L XL XXL
Álafosslopi – 100 gr dokkur
9975 svardröfnóttur 5 6 6 7 7 8
0054 fölgrár 1 1 1 1 1 2
1238 sótrauður 1 1 1 1 2 2
 
Blá peysa XS S M L XL XXL
Álafosslopi – 100 gr dokkur
1234 bládröfnóttur 5 6 6 7 7 8
0051 hvítur 1 1 1 1 1 2
0005 hærusvartur 1 1 1 1 2 2
Lopi-logo-stacked-01
Íslenskt band

View vendors near you here

https://www.jarbo.se/sv/aterforsaljare

View vendors near you here

http://miniiceland.com/

View vendors near you here

www.sirogojno-style.com

View vendors near you here

www.freyja.ru

View vendors near you here

www.fjallagroes.ch

View vendors near you here

Naito Shoji Co., Ltd.
2-23-2, Higashi Nihonbashi
Chuo-Ku, Tokyo 103

tel: 03 866-6266
fax: 03 866-6646

Vendors near you

Yarntex Corporation
7-506, Sec. 2, Hwa Yuan 10 Rd.,
Hsin Tien 23152,
New Taipei City, Taiwan

TEL: 886-2-26666089
FAX: 886-2-26660166

e-mail: yarntex@ms22.hinet.net

Share