Lýsing
Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring. Munstur og úrtökur prjónuð eftir teikningu. Ath að umf byrjar í vinstri hlið á bol, en á axlastykki byrjar umf í samskeytum bols og ermar, vinstra megin á baki.