fbpx

Logn

Endurgerð hinnar vinsælu 9401. Peysa til að hjúfra sig í á letilegum laugardegi, skella yfir sig við prófalestur eða fyrir faðmlög við heiminn.

kr.700,00

Flokkar

Bækur

Lopi 40

Hönnuður

Védís Jónsdóttir

Lýsing

Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring.

STÆRÐIR S M L XL 2XL
Yfirvídd 100 106 112 118 124 cm
Lengd á bol að handvegi, stutt 30 32 34 36 38 cm
Lengd á bol að handvegi, síð 40 42 44 46 48 cm
Ermalengd að handvegi 42 43 44 45 46 cm
Stutt peysa S M L XL 2XL
Álafosslopi – 100 gr dokkur
1239 vetrarmorgun 6 6 7 7 8
Síð peysa S M L XL 2XL
Álafosslopi – 100 gr dokkur
9965 gulgrænn 7 7 8 8 9
Share on facebook
Share