Safn: Álafosslopi

Álafosslopi er elsta ullargarn sem enn er í framleiðslu á Íslandi. Það er frábært til að prjóna útifatnað og ofur notalegar flíkur. Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.

Efni:  100% new wool
Dokka: 100 g ~ 100 m
Prjónastærð: 6-6½ mm
Mál 10×10 cm: 13 stitches and 18 rows
Litakóði: 2102-XXXX