Bækur

Ístex gefur árlega út hinar vinsælu Lopi uppskriftarbækur með hefðbundinni, skapandi og einstakri hönnun. Einstök mynstur eru fáanleg 10 mánuðum eftir birtingu.