Lopidesign er stærsta safn af sígildri og fjölbreyttri prjónahönnun fyrir íslenskan Lopa. Hér finnur þú vandaðar uppskriftir að lopapeysum í fjölmörgum útfærslum á alla fjölskylduna, þar með talin gæludýrin.
Íslenska ullin er einstök. Ull er gull! Ístex framleiðir Lopa á Íslandi í Mosfellsbæ.
Uppskriftir eftir bandtegund
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Uppskrift mánaðarins
Veturnætur er uppskrift mánaðarins og fæst allan mánuðinn á sérstöku verði. Veturnætur er úr Álafosslopa og kom út í bók Lopi 44.

Fleiri uppskriftir
-
-
-
-
-
-
Riddari fyrir krakka í Fjallalopa
Venjulegt verð 0 ISKÚtsöluverð 0 ISK Venjulegt verðEiningarverð / pr0 ISK -
-



