Lopidesign er stærsta safn af sígildri og fjölbreyttri prjónahönnun fyrir íslenskan Lopa. Hér finnur þú vandaðar uppskriftir að lopapeysum í fjölmörgum útfærslum á alla fjölskylduna, þar með talin gæludýrin.

Íslenska ullin er einstök. Ull er gull! Ístex framleiðir Lopa á Íslandi í Mosfellsbæ.

Skoðaðu það sem við bjóðum upp á

Skoðaðu úrvalið!

Uppskriftir eftir bandtegund 

Fjallalopi

Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.

Fjallalopi

Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.

Léttlopi

Flíkur úr Léttlopa eru notalegar jafnt innandyra sem utan. Léttlopi er helmingi þynnri en Álafosslopi.

Léttlopi

Flíkur úr Léttlopa eru notalegar jafnt innandyra sem utan. Léttlopi er helmingi þynnri en Álafosslopi.

Álafosslopi

Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.

Álafosslopi

Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.

Plötulopi

Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.

Plötulopi

Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.

Jöklalopi

Tilvalinn í einlitar flíkur. Jöklalopi er þykkari en Álafosslopi. Það er mjög fljótlegt að prjóna flík úr Jöklalopa.

Jöklalopi

Tilvalinn í einlitar flíkur. Jöklalopi er þykkari en Álafosslopi. Það er mjög fljótlegt að prjóna flík úr Jöklalopa.

Einband

Einband hentar vel í sjöl og léttar flíkur, passar vel í útprjón. Einbandið er upplagt að nota bæði einfalt og tvöfalt.

Einband

Einband hentar vel í sjöl og léttar flíkur, passar vel í útprjón. Einbandið er upplagt að nota bæði einfalt og tvöfalt.

Kambgarn

Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.

Kambgarn

Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.

Spuni

Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.

Spuni

Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.

Hosuband

Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.

Hosuband

Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.

Uppskrift mánaðarins

Veturnætur er uppskrift mánaðarins og fæst allan mánuðinn á sérstöku verði. Veturnætur er úr Álafosslopa og kom út í bók Lopi 44.

tilboðsverð 50% afsláttur Vista 400 ISK

Veturnætur

Venjulegt verð 400 ISK
Útsöluverð 400 ISK Venjulegt verð 800 ISK