Lopidesign er stærsta safn af sígildri og fjölbreyttri prjónahönnun fyrir íslenskan Lopa. Hér finnur þú vandaðar uppskriftir að lopapeysum í fjölmörgum útfærslum á alla fjölskylduna, þar með talin gæludýrin.
Íslenska ullin er einstök. Ull er gull! Ístex framleiðir Lopa á Íslandi í Mosfellsbæ.
Uppskriftir eftir bandtegund
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Let customers speak for us
from 428 reviewsA lovely sweater, as always. It will be a Christmas knit, no doubt

Fine pattern for classic knitted beret.

So easy. So fast. So BEAUTIFUL. Couldn’t be happier. And the fit is great. I’m currently making my second one.

Loved this colourful cushion, perfect option to use up different coloured yarns.

Haven’t made this pattern yet but reading it through it is very clear and well written. Having made a previous pattern I’m enjoying stocking up on new patterns for future use.

Fleiri uppskriftir



