Safn: Léttlopi

Flíkur úr Léttlopa eru notalegar jafnt innandyra sem utan. Léttlopi er helmingi þynnri en Álafosslopi.

Efni : 100% ný ull
Dokka : 50 g ~ ca 100 m
Prjónastærð : 4-5 mm
Mál 10×10 cm : 18 lykkjur og 24 umferðir
Litakóði: 2705-XXXX