Safn: Plötulopi

Plötulopi er framleiddur í 2 kg búntum og 100 g plötum.

Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð. 

Efni : 100% ný ull
Plata : 100 g ~ 300 m
Knippi: Um 2 kg
Prjónastærð : Fer eftir því hversu margir þræðir eru notaðir
Mál 10×10 cm : Fer eftir prjónastærð
Mál 10×10 cm 2-laga: 14 lykkjur x 19 umferðir, prjónar 5½
Litakóði: 2011-XXXX