
Einband
Einband hentar vel í sjöl og léttar flíkur, passar vel í útprjón. Einbandið er upplagt að nota bæði einfalt og tvöfalt. Það er einnig notað til að styrkja Plötulopa
Efni : 100% ný ull
Dokka : 50 g ~ 250 m
Prjónastærðir : Allar stærðir frá 2-6 mm
Mál 10×10 cm : Fer eftir prjónastærð
Litakóði: 2048-XXXX