Fimmti mánuður vetrar samkvæmt fornu íslensku tímatali, sól fer hækkandi, langþráð vor mun koma.
Uppskrift fyrir Fjallalopa, nýja bandtegund úr smiðju Ístex.
Ekki tókst að hlaða framboði
Konur
Fimmti mánuður vetrar samkvæmt fornu íslensku tímatali, sól fer hækkandi, langþráð vor mun koma.
Uppskrift fyrir Fjallalopa, nýja bandtegund úr smiðju Ístex.
Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring.
10 x 10 cm = 22 L og 29 umf slétt prjón á prjóna nr 3½.
Hringprjónar nr 3½, 40 og 80 cm
Hringprjónar nr 3, 40 og 80 cm
Sokkaprjónar nr 3 og nr 3½
Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.
Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.
Verið fyrst til að fá upplýsingar um nýjar uppskriftir og sértilboð.
Þér gæti líkað þetta