Leysingar
Ekki tókst að hlaða framboði
-
Tegund:
Konur
- Merki: Álafosslopi, Védís Jónsdóttir, Léttlopi, Lopi 38
Lýsing
Jökulár, leirur og mosi renna saman og sundur. Þykkur lopinn felur hrollinn sem setur að þegar kaldar vorrigningar ganga yfir. Stórkarlalegt munstrið, þrílitt eins og hið upprunalega felumunstur var, gefur baráttuþrek í hretinu.
Aðferð
Aðferð
Bak, framstykki og ermar eru prjónuð fram og til baka úr Álafosslopa með myndprjóns aðferð þar sem munsturlitunum er víxlað við litaskiptin.
Prjónfesta
Prjónfesta
Álafoss Lopi: 10 x 10 cm = 13 L og 18 umf slétt prjón á prjóna nr 6.
Léttlopi: 10 x 10 cm = 18 L og 24 umf slétt prjón á prjóna nr 4½.
Prjónar
Prjónar
Hringprjónn nr 6, 40 og 80 cm
Hringprjónn nr 4½, 40 og 80 cm
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.
Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.

