Álafosslopi

Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.

Álafosslopi er ein þekktasta tegund íslensks ullargarns, margar hefðbundnar íslenskar ullarpeysur eru prjónaðar úr Álafosslopa.

Efni : 100% ný ull
Dokka : 100 g ~ 100 m
Prjónastærð : 6-6½ mm
Mál 10×10 cm : 13 lykkjur og 18 umferðir
Litakóði: 2102-XXXX